Starfsfólk Sjúkraþjálfunarstöðvarinnar

Á Sjúkraþjálfunarstöðinni starfa 6 sjúkraþjálfarar sem allir eru með B.Sc í sjúkraþjálfun eða sambærilega menntun.

Ásdís Kristjáns

Ásdís Kristjánsdóttir

Löggiltur sjúkraþjálfari BSc, MTc

Nánar

Nám:

Manual Therapy Certification MTc –University of san Augustine, Florida 2000

B.Sc. próf frá Háskóla Íslands 1981

Lokaverkefni. Meðferð Bobath á spastiskri hemiplegiu af völdum CP

Hefur auk þess sótt fjölda námskeiða og fyrirlestra, einkum tengd stoðkerfisvandamálum og Manual Therapy. Hefur tekið námskeið í nálarstungum sem er viðurkennt af Landlæknisembættinu.

Störf:

Félags og trúnaðarstörf:

Í ritnefnd Félagsmiðils frá 1986-1988

Friðgeir Halldórs

Friðgeir Halldórsson

Löggiltur sjúkraþjálfari BSc

Nánar

Nám:

B.Sc. í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 1995

Íþróttakennari frá Íþróttakennaraskóla Íslands 1988

Störf:

Sjúkraþjálfunarstöðin ehf frá 2001

Endurhæfingastöð Kolbrúnar 1995 - 2001

Frjálsíþróttaþjálfun 1988 - 1991

Íþróttakennsla 1988 - 1990

Hlynur Skagfjörð

Hlynur Skagfjörð Sigurðsson

Löggiltur sjúkraþjálfari BSc

Nánar

Nám:

B.Sc. í sjúkraþjálfun Háskóli Íslands 2011

Störf:

Sjúkraþjálfunarstöðin ehf frá 2012

Kolbrún Lís

Kolbrún Lís Viðarsdóttir

Löggiltur sjúkraþjálfari

Nánar

Nám:

Sjúkraþjálfari frá Fachhochschule Frisenius, Þýskalandi 2003

Námskeið: Sogæðanuddari, Bakskólakennari.

Hefur einnig sótt fjölda námskeiða og fyrirlestra.

Störf:

Ljósið, endurhæfing fyrir krabbameinsgreinda frá 2015

Sjúkraþjálfunarstöðin frá 2005

Horst-Schmidt-Klinik, Þýskalandi

Trúnaðarstörf:

Meðstofnandi faghóps um endurhæfingu krabbameinsgreindra og meðferð við sogæðabjúg.

Laufey Lena

Laufey Lena Árnadóttir

Löggiltur sjúkraþjálfari BSc

Nánar

Nám:

Námskeið í skoðun og meðferð á hrygg og útlimum (Manual Therapy) við University of St. Augustine.

BSc í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 1984

Stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri 1980

Námskeið í nálarstungum

Fjölda annara námskeiða innan sjúkraþjálfunar.

Störf:

Sjúkraþjálfunarstöðin ehf. frá árinu 1993

Endurhæfingarstöð Kolbúnar 1986 ­1993.

Endurhæfingarstöð Sjálfsbjargar á Akureyri 1984 – 1986

Starfssvið:

Öll almenn sjúkraþjálfun.

Ragnheiður Víkings

Ragnheiður Víkingsdóttir

Löggiltur sjúkraþjálfari BSc, MTc

Nánar

Nám:

Manual Therapy Certification MTc –University of san Augustine, Florida 2000

Bsc. í sjúkraþjálfun, Háskóli Íslands 1988

Hefur auk þess sótt námskeið og fyrirlestra, einkum tengd stoðkerfisvandamálum og Manual Therapy Hefur tekið námskeið í nálarstungum sem er viðurkennt af Landlæknisembættinu.

Störf:

Sjúkraþjálfunarstöðinni frá 1993

Endurhæfingarstöð Kolbrúnar

Unnið á Landspítala Hringbraut

Auk þess verið þjálfari Mfl. kvenna hjá knattspyrnufélaginu Val (1995 og 2001)

Stefanía Björk

Stefanía Björk Reynisdóttir

Móttaka